Fermetrar
fyrir alla
Markmið Hluteignar er að bjóða landsmönnum að kaupa sér fermetra á þeirra eigin forsendum.
Skrá mig á póstlista
Skrá mig á póstlista
00
dagar
00
klst
00
mín
00
Sek
00
dagar
00
klst
00
mín
00
Sek
Fasteignir hafa lengi verið ein öruggusta og arðbærasta fjárfesting sem völ er á
Ef ég bara hefði...
Hér getur þú sett inn upphæð og tíma og við reiknum út raunverulega hækkun fasteignaverðs í takt við upphæð fjárfestingar.
Veldu tíma10 ár
Veldu upphæð500.000 kr.
Upphafleg fjárfesting
500.000 kr.
Hækkun fasteignar
878.553 kr.
Virði fjárfestingar
1.378.553 kr.
Ef þú hefðir fjárfest 500.000 kr. - fyrir 10 árum
Af hverju Hluteign?
Bestu vextirnir?
Fermetrinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 173% undanfarinn áratug. Með því að ávaxta fermetrana með reglulegum leigugreiðslum og njóta góðs af hækkandi fasteignaverði, gefst þér kostur á að besta vaxtakjörin.
Eigendur jafnt sem leigjendur
Við teljum að hægt sé að gera betur við eigendur jafnt sem leigjendur. Markmið Hluteignar er að bjóða upp á hagstæðari og fjölbreyttari leigusamninga með nýstárlegu og dreifðu eignarhaldi. Öllum til hagsbóta.
Breyta peningum í fermetra?
Við viljum gera sem flestum kleift að fjárfesta í fasteign. En við teljum það fráleitt að þú þurfir að kaupa heila eign með tilheyrandi afborgunum og kvöðum. Afhverju ekki að kaupa þá fermetra sem henta og njóta svo góðs af hækkun fasteignaverðs?
Nýsköpun og allra hagur
Hluteign er nýstárleg nálgun á fjármögnun og eignarhaldi fasteigna. Við trúum því að með því að brjóta niður fermetra og selja þá staka, séum við að auka aðgengi allra að fasteignamarkaðnum og arðbærum fjárfestingartækifærum.
Vertu með frá byrjun
Við vinnum nú hörðum höndum að því að fínpússa viðmót, kóða bakenda og besta viðskipta- og rekstrarplön. Meira af kóðalínum, excelskjölum og greinargerðum en góðu hófi gegnir.
Ef þig langar til að leggja hönd á plóg og taka virkan þátt í að móta spánýja fjártæknilausn, fá fréttir á undan öðrum eða vilt verða meðal þeirra fyrstu til að festa kaup á Hluteign - þá mælum við með því að þú skráir þig á listann.
Skrá mig á póstlista
Skrá mig á póstlista
00
dagar
00
klst
00
mín
00
Sek